Starfsdagur í Dalvíkurskóla þriðjudaginn 6. apríl

Stjórnendur Dalvíkurskóla hafa ákveðið að vera með starfsdag þriðjudaginn 6. apríl næstkomandi til að undirbúa skólahald næstu vikna samkvæmt gildandi sóttvarnarreglum. Nánari upplýsingar verða sendar til foreldra 6. apríl.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Dalvíkurskóla.