Strandarmót Jakó fer fram í júlí

Hið árlega Strandarmót Jako 2019 fer fram á Árskógsvelli í Dalvíkurbyggð dagana 20. – 21. júlí og leikið verður með hefðbundnu sniði. Styrkleikaskipt verður fyrir 6.-8. flokk, bæði fyrir stelpur og stráka.  Að lokinni keppni frá keppendur grillaðar pylsur, svala og þátttökugjöf sem afhent verður á staðnum.
Mótsgjald er 2500 kr. og greiðist af þjálfara/liðsstjóra á staðnum fyrir allt liðið.

Dagskrá:

Laugardagur:
8. flokkur 10:00 – 13:00
6. flokkur 13:00 – 16:00

Sunnudagur:
7. flokkur 10:00 – 15:00

 

Skráning fer fram á netfanginu: barnaogunglingarad@gmail.com
johann@dalviksport.is