dalvíkurbyggð

Strandblakmót í Fiskidagsvikunni

Blakfélagið í Dalvíkurbyggð heldur Fiskidags-strandblakmót föstudaginn 9. ágúst kl. 12:00 á nýju strandblaksvöllunum við Íþróttamiðstöðina á Dalvík. Tveir eru í liði og mótið verður deildaskipt, jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna.

Upplýsingar um mótið:

  • 10 – 15 mínútna leikir.
  • Þátttökugjald er 2000 kr fyrir einstakling.
  • Skráning á netfanginu iris.danielsdottir@gmail.com.
  • Upplýsingar veitir Íris í síma 694-6906.