Sundlaugin á Hofsósi lokar vegna viðhalds fram í maí
Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð frá og með mánudeginum 22. mars n.k. vegna viðhaldsframkvæmda. Stefnt er að opnun laugarinnar aftur mánudaginn 17. maí.
Verði einhverjar breytingar á fyrirhuguðum verklokum, verður það auglýst síðar.