Latest:
  • Stórt flekahlaup fór yfir Ólafsfjarðarveg
  • Frítt í badminton á sunnudögum í Dalvíkurbyggð
  • Klassík í Bergi – síðustu tónleikar
  • Hrafn Jökulsson heimsótti Dalvíkurskóla
  • Laust starf hjá Dalvíkurbyggð

Dal.is – Fréttavefur í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð – fréttir- menning – íþróttir

Dal.is – Fréttavefur í Dalvíkurbyggð

  • Afþreying
    • Gönguleiðir
    • Söfn
    • Útivist
  • Dalvíkurbyggð
    • Berg menningarhús
    • Byggðasafnið Hvoll
    • Dalvíkurskjálftinn
    • Íþróttir
    • Jóhann risi
    • Kirkjur í Dalvíkurbyggð
    • Sagan og fyrri tímar
    • Útivistarsvæði
  • Gisting
    • Hótel og gistiheimili
    • Orlofshús
    • Tjaldsvæði
  • Um síðuna
    • Auglýsingar
  • Vefmyndavélar
  • Þjónusta
    • Bensínstöðvar
    • Bílaþjónusta
    • Heilsugæsla og Apótek
    • Hraðbankar
    • Verslun og veitingar

dalvík

dalvíkurbyggð Fjallabyggð 

Stórt flekahlaup fór yfir Ólafsfjarðarveg

18/02/2019 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, færð á vegum, flekaflóð, ólafsfjarðarvegur, snjóflóð

Ólafsfjarðarvegur milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar er nú lokaður vegna stórs flekahlaups sem fór yfir veginn.  Snjóflekinn fór yfir snjóvarnir fyrir

Read more
dalvíkurbyggð 

Skrifstofa til leigu á Dalvík

05/02/2019 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, eining iðja, skrifstofa til leigu

Eining-Iðja er með til leigu skrifstofu í húsnæði félagsins á Dalvík.  Um er að ræða 9,8 m2 skrifstofu á jarðhæð

Read more
dalvíkurbyggð 

Opið hús í Krílakoti í Dalvíkurbyggð

05/02/2019 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dagur leikskólans, dalvík, krílakot

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur miðvikudaginn 6. febrúar, með opnu húsi í leikskólanum Krílakoti í Dalvíkurbyggð frá kl. 13:50-15:30. Allir

Read more
dalvíkurbyggð 

Fyrirlestur Siggu Daggar í Dalvíkurbyggð

04/02/201903/02/2019 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, dalvíkurskóli, kjaftað um kynlíf, sigga dögg

Sigga Dögg heldur fyrirlestur í sal Dalvíkurskóla þriðjudaginn 5. febrúar kl. 17:00. Fyrirlesturinn ber heitið Kjaftað um kynlíf, og er

Read more
dalvíkurbyggð 

Skíðasvæði Dalvíkur opið í dag

03/02/2019 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, skíðasvæði dalvíkur

Opið verður í dag, sunnudaginn 3. febrúar á Skíðasvæði Dalvíkur, frá klukkan 10:00-16:00. Samkvæmt upplýsingum frá umsjónarmönnum svæðisins þá er

Read more
dalvíkurbyggð 

Dalvík gerði jafntefli við KF

26/01/201926/01/2019 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, dalvík reynir, fótbolti

Dalvík/Reynir og Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mættust í B-deild Kjarnafæðismótsins í gærkvöldi. Þegar þessi lið mætast þá er alltaf allt lagt í sölurnar

Read more
dalvíkurbyggð 

23 án atvinnu í Dalvíkurbyggð

22/01/2019 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) atvinna, atvinnuleysi, dalvík, dalvíkurbyggð

Alls eru 23 án atvinnu í Dalvíkurbyggð samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun. Þar af eru 9 konur og 14 karlar. Í

Read more
dalvíkurbyggð 

Glæsileg kynningarmyndbönd um Dalvíkurbyggð

18/01/201918/01/2019 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, dalvíkurbyggð, kynningarmyndband um dalvík

Dalvíkurbyggð hefur gefið út kynningarmyndbönd fyrir sveitarfélagið í samvinnu við Hype auglýsingastofu. Myndböndin eru alls þrjú og er markmið þeirra að

Read more
dalvíkurbyggð 

Ráðinn framkvæmdastjóri Menningarfélagsins Bergs

18/01/2019 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) berg menningarhús, dalvík, menningafélagið berg

Dagur Óskarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Menningarfélagsins Bergs.  Alls bárust fimm umsóknir um starfið og ákvað stjórn Menningarfélagsins að ganga til samninga

Read more
dalvíkurbyggð 

Byrjendakennsla á skíðum fyrir börn í Dalvíkurbyggð

16/01/2019 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, skíðafélag dalvíkur, skíðanámskeið

Námskeið fyrir byrjendur á skíðum hefst sunnudaginn 20. janúar hjá Skíðafélagi Dalvíkur. Námskeiðið stendur í fimm daga og er ætlað

Read more
dalvíkurbyggð 

Kosning á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2018

08/01/2019 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, dalvíkurskóli, íþróttamaður dalvíkurbyggðar

Íbúar Dalvíkurbyggðar sem eru 15 ára og eldri geta nú tekið þátt í kjöri á íþróttamanni ársins á vef Dalvíkurbyggðar. Hægt verður

Read more
dalvíkurbyggð 

Starf forstöðumanns safna auglýst í Dalvíkurbyggð

03/01/2019 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) atvinna í dalvík, dalvík

Dalvíkurbyggð leitar eftir einstaklingi í 100% starf forstöðumanns safna í Dalvíkurbyggð. Um er að ræða tímbundna ráðningu í allt að

Read more
dalvíkurbyggð 

Flugeldasalan opnar á Dalvík í dag

28/12/201828/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, flugeldar

Björgunarsveitin á Dalvík ásamt Knattspyrnudeild Dalvíkur/Reynis standa saman að flugeldasölu í ár á Dalvík. Flugeldasalan fer fram í húsnæði Björgunarsveitarinnar

Read more
dalvíkurbyggð 

Tónleikar á Kaffihúsi Bakkabræðra

23/12/201823/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, kaffihús bakkabræðra

Systkinin Ösp og Örn Eldjárn halda kósý jólatónleika á Kaffihúsi Bakkabræðra á Dalvík kl. 21:00 í kvöld, 23. desember.  Aðgangseyrir 

Read more
dalvíkurbyggð 

Tekið á móti jólapósti í Dalvíkurskóla

23/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, jólapóstur

Dalvíkurskóli er opinn í dag á Þorláksmessu frá kl. 13:00 – 16:00. Nemendur og starfsfólk taka á móti jólakortum í

Read more
dalvíkurbyggð 

Auglýst eftir framkvæmdastjóra í Bergi

18/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) atvinna á dalvík, berg, dalvík, menningarhús

Menningarfélagið Berg ses. auglýsir eftir framkvæmdastjóra fyrir Menningarhúsið Berg á Dalvík frá 1. mars 2019 eða samkvæmt samkomulagi. Um er

Read more
dalvíkurbyggð 

21 án atvinnu í Dalvíkurbyggð

15/12/201814/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) atvinna á dalvík, atvinnuleysi á dalvík, dalvík

Alls voru 21 án atvinnu í Dalvíkurbyggð í nóvember 2018, en voru 15 í október. Mælist nú atvinnuleysi 2,0% í

Read more
dalvíkurbyggð 

Afmæliskaffi Dalvíkurbyggðar á sunnudaginn

14/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík

Sunnudaginn 16. desember kl. 14:00 munu jólasveinarnir mæta á sinn stað á svalirnar á Kaupfélaginu á Dalvík, syngja nokkur lög

Read more
dalvíkurbyggð 

Góðverkadagur Dalvíkurskóla heppnaðist vel

12/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, góðverk, góðverkadagur dalvíkurskóla

Góðverkadagur Dalvíkurskóla var í dag og hefur hann fest sig í sessi sem ein af aðventuhefðum skólans. Nemendur fóru um

Read more
dalvíkurbyggð 

Jólatónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

10/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, dalvíkurkirkja, jólatónleikar, tónlist, tónlistarskólinn á tröllaskaga

Næstu daga munu nemendur úr Tónlistarskólanum á Tröllaskaga halda tónleika í Dalvíkurbyggð og í Fjallabyggð.  Alls verða þetta 10 tónleikar

Read more
dalvíkurbyggð 

Fréttatilkynning frá Skíðasvæðinu á Dalvík

06/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) böggvistaðafjall, dalvík, skíði

Fyrsti opnunardagur svæðisins fór fram úr björtustu vonum. Það voru margir glaðir skíðaunnendur á öllum aldri sem heimsóttu Böggvisstaðafjallið. Aðstæður

Read more
dalvíkurbyggð 

Skíðasvæðið á Dalvík opnar

03/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) böggvistaðafjall, dalvík, skíðafélag dalvíkur, skíðasvæðið á dalvík, snjór

Umsjónarmenn Skíðasvæðisins í Böggvistaðafjalli hafa tilkynnt að fyrsti opnunardagur verði þriðjudagurinn 4. desember. Fyrstu dagana verður lyftan aðeins opin upp

Read more
dalvíkurbyggð 

Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2018

30/11/201829/11/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, eyjafjörður, jólaaðstoð

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri og Rauða krossinn við Eyjafjörð varðandi umsóknir

Read more
dalvíkurbyggð 

Opið hús hjá Slökkviliði Dalvíkur

29/11/201805/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, slökkvilið dalvíkurbyggðar

Alla sunnudagsmorgna kemur slökkvilið Dalvíkur saman á slökkvistöðinni við Gunnarsbraut til æfinga og yfirferðar á búnaði. Næstkomandi sunnudag, 2. desember

Read more
dalvíkurbyggð 

Fullveldishátíð í Bergi

29/11/201805/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) berg menningarhús, dalvík

Laugardaginn 1. desember kl. 14:00 verður dagskrá í tilefni dagsins í Menningarhúsinu Bergi. Svanfríður Jónasdóttir fer yfir söguna og lesið verður úr gögnum frá

Read more
dalvíkurbyggð 

Leikfélag Dalvíkur sýnir verkið Aðfangadagur á háaloftinu

20/11/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, leikfélag dalvíkur, ungó

Leikfélag Dalvíkur sýnir verkið “Aðfangadagur á háaloftinu” fyrir jólin. Leikverkið verður sýnt í Ungó kl. 17:30 dagana 26.- 28. nóvember 2018. 

Read more
dalvíkurbyggð 

Jólabókaflóðið á Bókasafni Dalvíkur

12/11/201811/11/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) bækur, bókasafn dalvíkur, dalvík, jólabækur

Fjölmargar jólabækur eru nú komnar á Bókasafn Dalvíkur. Starfsmenn bókasafnsins hafa setið tímunum saman að plasta og skrá inn nýjar

Read more
dalvíkurbyggð 

Barátta gegn einelti í Dalvíkurskóla

11/11/201805/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, dalvíkurskóli, grunnskóli, nemendur

Nemendur og starfsfólk Dalvíkurskóla gáfu einelti rauða spjaldið þann 8. nóvember síðastliðinn, en sá dagur er helgaður baráttunni gegn einelti.

Read more
dalvíkurbyggð 

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

07/11/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) dalvík, íþróttamaður dalvíkurbyggðar

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að kjör á íþróttamanni ársins 2018 fari fram við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 17. janúar

Read more
dalvíkurbyggð 

Brotajárnsgámar við Tunguveg í Svarfaðardal

05/11/201805/12/2018 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) brotajárn, dalvík, dalvíkurbyggð, gámar

Í samvinnu við Hringrás hefur Dalvíkurbyggð komið fyrir brotajárnsgámi við Tunguveg í Svarfaðardal, þar sem hrægámarnir eru staðsettir. Allir þeir

Read more
  • ← Previous

Viðburðir

  • Engir viðburðir

Nýlegar fréttir

  • Stórt flekahlaup fór yfir Ólafsfjarðarveg
  • Frítt í badminton á sunnudögum í Dalvíkurbyggð
  • Klassík í Bergi – síðustu tónleikar
  • Hrafn Jökulsson heimsótti Dalvíkurskóla
  • Laust starf hjá Dalvíkurbyggð
  • Samstarf Skíðafélags Dalvíkur og grunnskólans
  • Staða sviðsstjóra laus hjá Dalvíkurbyggð

Auglýsing

Vefmyndavél

Sarpur

  • February 2019
  • January 2019
  • December 2018
  • November 2018
  • October 2018
  • September 2018
  • August 2018
  • July 2018

Leit

Flokkar

  • Akureyri
  • Annað
  • dalvíkurbyggð
  • Fjallabyggð
  • Hrísey
  • Norðurland

Dal.is á Facebook

Dal.is á Facebook

Meta

  • Log in
  • Entries RSS
  • Comments RSS
  • WordPress.org

RSS Héðinsfjörður.is

  • Vilja hraða viðhaldi sundlaugarinnar á Sólgörðum
  • Nýr slökkviliðsbíll til sýnis í Skagafirði
  • Ný stjórn Golfklúbbs Siglufjarðar
  • Kökubasar Leikskála á Siglufirði
  • Stubbamót Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg

RSS Dalvíkurbyggð

  • Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2018/2019
  • Fasteignagjöld og útsvar árið 2019
  • Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu þjónustu- og upplýsingafulltrúa
  • Íbúafundur um framtíðarhlutverk Gamla skóla
  • Auglýsing - skipulagslýsing - Hauganes

RSS Akureyrarbær

  • Barnamenningarhátíð í vor
  • Skipulagslýsing fyrir Krossaneshaga B áfanga Akureyri
  • Tómstundastarf barna vorið 2019
  • Börn hjálpa börnum
  • Fyrsti NPA-samningurinn á Akureyri
Copyright © 2019 Dal.is – Fréttavefur í Dalvíkurbyggð. All rights reserved.
Theme: ColorMag by ThemeGrill. Powered by WordPress.