Þrír í sóttkví í Dalvíkurbyggð

Alls eru þrír í sóttkví í Dalvíkurbyggð samkvæmt nýjustu tölum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Fjórir eru í sóttkví í Ólafsfirði og nærliggjandi sveitum og 96 á Akureyrarsvæðinu, en þar eru jafnframt 3 í einangrun.

Á öllu Norðurlandi eru 6 í einangrun og 108 í sóttkví samkvæmt upplýsingum frá covid.is.