Tilkynnt um kjör Íþróttamanns UMSE

Kjöri íþróttamanns UMSE verður lýst í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju miðvikudaginn 9. janúar næstkomandi. kl. 18:00.  Þar verða einnig veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í íþróttum á árinu 2018.  Viðburðurinn er opinn öllum.

Tilnefndir eru:

Skíðamaður ársins – Andrea Björk Birkisdóttir

Borðtennismaður ársins – Ingvi Vaclav Alfreðsson

Hestaíþróttamaður ársins – Svavar Örn Hreiðarsson

Sundmaður ársins – Elín Björk Unnarsdóttir

Golfmaður ársins – Amanda Guðrún Bjarnadóttir

Bandýmaður ársins – Jónas Hjartarson

Frisbýgolfari ársins – Mikael Máni Freysson

Knattspyrnumaður ársins – Snorri Eldjárn Hauksson

Frjálsíþróttamaður ársins – Guðmundur Smári Daníelsson

Badmintonmaður ársins – Ólafur Ingi Sigurðsson

 

Heimild: umse.is