dalvíkurbyggð

Tilnefningar til Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar

Tilnefningar til Íþróttmanns Dalvíkurbyggðar 2020 hafa verið gerðar opinberar. Kosning stendur yfir til 10. janúar næstkomandi. Fimm íþróttamenn eru tilnefndir í ár.

Tilnefningar 2020:

  • Borja López Laguna – Knattspyrna – Dalvík/Reynir
  • Svavar Örn Hreiðarsson – Hestamannafélagið Hringur
  • Ingvi Örn Friðriksson – kraftlyftingar
  • Sveinn Margeir Hauksson – knattspyrna
  • Arnór Snær Guðmundsson – blak

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst fimmtudaginn 14. janúar.