Tjaldsvæðið Rimum í Svarfaðardal

Tjaldsvæðið á Rimum er staðsett í hjarta Svarfaðardals í nálægð við Friðland Svarfdæla, aðeins um 5 km. frá Dalvík. Rekstraraðilar eru Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján E. Hjartarson á Tjörn.
Sumaropnun á tjaldsvæðinu er frá 1. júní – 31. ágúst.
Verðaskrá:
Fullorðin: 1500 kr.
Unglingar: 850 kr.
Frítt f. börn 13 ára og yngri.
Öryrkjar: 1000 kr.
Eldriborgarar: 1200 kr.
Rafmagn: 800 kr.
Hundar leyfðir í bandi.
Þetta er fjölskylduvænt tjaldsvæði. Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Bílar aðrir en húsbílar þurfa að leggja á bílaplaninu við Rima.
Sturtur og klósett í kjallara Rima. Aðgangur er að lítilli eldunaraðstöðu í skúr utan dyra.
Þarf ekki að panta á tjaldsvæðið nema sé um stóran hóp eða ættarmót að ræða.
Gæti verið mynd af tré og náttúra