Tónlistarhátíðinni Berjadögum aflýst
Tónlistarhátíðinni Berjadögum sem haldin hefur verið í Ólafsfirði undanfarin ár hefur verið aflýst. Hátíðin átti að hefjast 30. júlí næstkomandi og standa til 2. júlí.
Tónlistarhátíðinni Berjadögum sem haldin hefur verið í Ólafsfirði undanfarin ár hefur verið aflýst. Hátíðin átti að hefjast 30. júlí næstkomandi og standa til 2. júlí.