dalvíkurbyggð

Tveir í sóttkví á Dalvík

Samkvæmt nýjustu tölum á Norðurlandi eystra þá eru talsverð fjölgun í sóttkví og einnig í einangrun í landshlutanum.  Á Dalvík eru tveir í sóttkví en enginn í einangrun. Á Siglufirði eru núna 3 í sóttkví og tveir í einangrun með covid. Engin tilfelli eru enn skráð í Ólafsfirði.

Flestir eru í sóttkví á Akureyri eins og dagana á undan. Á Norðurlandi eystra eru núna 78 í sóttkví og 22 í einangrun.

Alls eru núna 35 með covid á öllu Norðurlandi og 119 í sóttkví.

May be an image of ‎Texti þar sem stendur "‎Staốan kl 08:00 29.07 2021 Postnümer Sottkvi Einangrun 3 14 2 و 16 2 3 2 580 600 601 603 604 605 606 607 610 611 616 620 621 625 626 630 640 641 645 650 660 670 671 675 676 680 681 685 9 1 1 1 1 1 5 78 22‎"‎