Tvö smit á Dalvík

Tveir eru nú í einangrun á Dalvík og einn í sóttkví. Á Siglufirði eru einnig tvö smit og fjórir í sóttkví.

Smitum er enn að fjölga á Norðurlandi, en nú er alls 140 í einangrun og 230 í sóttkví á öllu Norðurlandi. Þar af eru 126 í einangrun á Norðurlandi eystra og 208 í sóttkví.