Vefurinn DAL.IS er eins árs – met fjöldi heimsókn í vikunni
Fréttavefurinn Dal.is er eins árs í dag. Við þökkum lesendum fyrir góðar móttökur. Það var metfjöldi heimsókna á vefinn í síðustu viku (14. júlí-21. júlí) þegar nákvæmlega 5466 gestir komu í heimsókn. Síðuflettingar þessa vikuna voru einnig fjölmargar eða 5906 flettingar.
Þökkum öllum þeim sem deila fréttum og líka við fréttirnar sem koma einnig beint á fésbókina. (https://www.facebook.com/dalvik). Endilega bendið vinum og ættingjum á vefinn Dal.is – fréttavef í Dalvíkurbyggð.
Við tökum á móti fréttatilkynningum, greinum og öðru efni sem íbúar í Dalvíkurbyggð vilja birta.
Bjóðum upp á ódýrt auglýsingapláss fyrir fyrirtæki og félagasamtök.
Velkomin á Dal.is.