dalvíkurbyggð

Vígt vatn á Völlum í Svarfaðardal

Í ágústmánuði síðastliðnum fór fram vígsla á Guðmundarsteini hins Góða, til minningar um Guðmund Góða, fyrsta prest sem vitað er um á Völlum í Svarfaðardal.  Nú má fá vígt vatn að drekka og styðja við minningarsjóð Guðmundar Góða.

Séra Jón Baldvinsson vígslubiskup og séra Magnús Gunnarsson sóknarprestur sá um vígsluna.

Myndir: Aðsendar, Bjarni Óskarsson. Ljósmyndari: Anthony Servonet.

Ljósmyndari: Anthony Servonet.