dalvíkurbyggð

25 án atvinnu í Dalvíkurbyggð

Alls voru 25 án atvinnu í Dalvíkurbyggð í maí 2019, og jókst um tvo frá mánuðinum á undan. Atvinnuleysi mælist nú 2,3% í Dalvíkurbyggð. Alls eru 14 karlar og 11 konur án atvinnu í sveitarfélaginu. Tölulegar upplýsingar koma frá Vinnumálastofnun.