dalvíkurbyggð

6% atvinnuleysi í Dalvíkurbyggð

Alls voru 57 án atvinnu í Dalvíkurbyggð í september 2020. Þá mældist atvinnuleysi 6.02%. Í ágúst voru 36 án atvinnu og 3,77% atvinnuleysi. Atvinnuleysi í Dalvíkurbyggð fór hæst í 7,02% í mars mánuði.  Þetta kemur fram í gögnum frá Vinnumálastofnun.