Norðurland

71 smit á Norðurlandi

Alls eru núna 71 kórónusmit á Norðurlandi, þar af eru 39 smit á Norðurlandi eystra og 32 smit á Norðurlandi vestra. Þá eru 253 í sóttkví á öllu Norðurlandi. Þá eru núna 1417 smitaðir á Íslandi, 42 á sjúkrahúsi og 11 á gjörgæslu.