Afmælishátíð Leikfélags Dalvíkur haldin í Bergi
Afmælishátíð Leikfélags Dalvíkurbyggðar opnar mánudaginn 25. nóvember í Bergi menningarhúsi á Dalvík.
Sýningin mun vera upp frá 25. nóvember til og með 1. desember.
Viðburðurinn er í samstarfi við söfn Dalvíkurbyggðar og styrktur af menningarsjóði Dalvíkurbyggðar.
Leikfélag Dalvíkurbyggðar var stofnað árið 1944 og er því 80 ára í ár.