dalvíkurbyggð

Appelsínugul viðvörun á Norðurlandi

Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular veðurviðvaranir vegna norðanáhlaups fyrir norðan- og norðaustanvert landið fram á þriðjudagskvöld. Vegfarendur eru beðnir um að fylgjast vel með veðurútliti þar sem færð gæti spillst.

Spá fyrir Norðurland eystra:

Norðvestan 10-15 m/s og slydda eða snókoma á fjallvegum, úrkomumest á Tröllaskaga. Færð gæti spillst og ferðamenn ættu að búast vetrarfærð.