Áramótabrenna á Árskógsströnd
Áramótabrenna Ungmennafélags Reynis verður á gamlársdag á Brimnesborgum. Kveikt verður í kl. 20:00.
Flugeldasýning verður í boði fyrirtækja og félaga á svæðinu en þau eru: BHS, Bruggsmiðjan Kaldi, Ektafiskur, G Ben, Katla, Níels Jónsson, Sólrún og Umf. Reynir.