Árshátíð Árskógarskóla
Árshátíð Árskógarskóla verður haldin fimmtudaginn 4. apríl kl. 17:00 í félagsheimilinu Árskógi. Þemað er sögur eftir Astrid Lindgren.
Miðaverð:
- 18 ára og eldri 1000 kr.
- 6-18 ára 500 kr.
- 0-6 ára frítt.
Nemendur Árskógarskóla fá frítt.
Enginn posi er á staðnum.