Berg menningarhús 10 ára
Þann 5. ágúst síðastliðinn voru formlega liðin 10 ár frá því að Berg menningarhús á Dalvík var tekið í notkun.
Lítil afmælishátíð verður af því tilefni haldin þann laugardaginn 31. ágúst, kl. 15.00 í Bergi.
Þann 5. ágúst síðastliðinn voru formlega liðin 10 ár frá því að Berg menningarhús á Dalvík var tekið í notkun.
Lítil afmælishátíð verður af því tilefni haldin þann laugardaginn 31. ágúst, kl. 15.00 í Bergi.