Böggvisbrauð á Fiskideginum mikla
Böggvisbrauð í Dalvíkurbyggð verður með opið um fiskidagshelgina, frá fimmtudegi til laugardags opið milli kl. 16.00 og 19.00 og á sunnudeginum 11. ágúst opið milli kl. 10.00 og 12.00.
Brakandi ný súrdeigsbrauð úr steinofninum alla helgina!
Engar forpantanir, fyrstur kemur fyrstur fær.
Gengið er inn um hvítar dyr á vesturhlið hússins. Verið velkomin!
Ath. Fyrirtækið er poka-og posalaust.