dalvíkurbyggð

Brennur í Dalvíkurbyggð

Tveir brennur verða í Dalvíkurbyggð á gamlársdag og ein þrettándabrenna þann 4. janúar.

Brenna verður á Böggvisstaðasandi kl. 17:00.

Brenna verður í Brimnesborgum kl. 20:00.

Þá verður brenna á Tungurétt, laugardaginn 4. janúar 2025 kl. 20:30.