dalvíkurbyggð

Dagskrá Sjómannadagsins á Dalvík

Dagskrá á hafnarsvæðinu á Dalvík um sjómannadagshelgina. Keppt í kappróðri, naglaboðhlaup, skemmtisigling og margt fleira í boði.

 

Laugardaginn 1. júní

kl. 11:00 á suðurgarðinum – Dorgveiðikeppni
Kl. 13:00 á norðurbryggjunni – Keppt í kappróðri, reiptogi, naglaboðhlaupi og koddaslag.

Á hátíðarsvæðinu verður boðið upp á grillaðar pylsur og safa, candyfloss og popp,
Skralli Trúður heilsar upp á börnin og Hoppukastalar á svæðinu. Skemmtisigling í boði Arctic Sea Tours.

Allt frítt!

Sunnudagur 2. júní

kl. 13:00 Sjómannadagsmessa í Dalvíkurkirkju
Milli kl. 14:00 & 17:00 Sjómannadsagkaffi slysavarnardeildar dalvíkur í safnaðarheimilinu.