Dróni frá verkfræðistofu flaug yfir Dalvík í dag vegna gagnaöflunar
Í dag flaug dróni á vegum Verkfræðistofunnar COWI yfir Dalvík. Verkið tók nokkrar klukkustundir.
Tilgangurinn flugsins er gagnaöflun vegna loftmyndagerðar og hefur Samgöngustofa veitt leyfi fyrir fluginu samkvæmt tilkynningu frá Dalvíkurbyggð.