dalvíkurbyggð

Fjölbreytt dagskrá á Fiskidaginn mikla

Setning Fiskidagsins mikla var í gær, og var meðal annars hið fræga súpukvöld auk gleðimessu í Dalvíkurkirkju. Fjölbreytt dagskrá er í dag og er mikill fjöldi nú þegar á tjaldsvæðum Dalvíkurbyggðar. Þétt dagskrá verður á aðalsviðinu í dag. Allar upplýsingar má finna á vef Fiskidagsins mikla.

Dagskrá á aðalsviði:

  • kl.11:00 – Setning, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla Júlíus Júlíusson
  • kl.11:05 – Fiskidagslagið með Matta og Friðriki Ómari + dans
  • kl.11:10 – Séra Oddur Bjarni. Litla Fiskidagsmessan
  • kl.11:20 – Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar: Tónlistarfólk framtíðarinnar
  • kl.11:50 – Verðlaunaafhending. Ratleikur, gangan, skreytingar og fl.
  • kl.12:05 – Fiskidagslagið. Matti, Friðrik Ómar + dans
  • kl.12:10 – Solla Stirða, Halla hrekkjusvín, Siggi sæti og Íþróttaálfurinn.
  • kl.12:45 – Árni Þór –  Dalvískur Vestmannaeyingur
  • kl.12:55 – Ásrún Jana og Birkir Blær
  • kl.13:05 –  Hljómsveitin Gringlo
  • kl.13:20 –  Margrét  Ásgeirsdóttir kvæðakona
  • kl.13:30 – Karlakór Dalvíkur
  • kl.13:50 – Heiðrun: Umsjón Svanfríður Jónasdóttir
  • kl.14:00 –  Ræðumaður dagsins: Guðný Sverrisdóttir fyrrverandi sveitarstjóri á Grenivík
  • kl.14:10 – Teigabandið. Sveitaballastemmning af bestu gerð
  • kl.14:35 – Gyða Jóhannesdóttir
  • kl.14:45 – Snorri Eldjárn Vallenato söngvari
  • kl.15:05 – Fiskidagslagið með Matta og Friðriki Ómari + dans
  • kl.15:10 – Jói P og Króli
  • kl.15:25 – Jón Jónsson
  • kl.15.40 – Aron Óskars og hljómsveit
  • kl.16.00 – Hljómsveitin Volta
  • kl.16.20 – Baldursfjölskyldan. Andi Rúnars Júl svífur yfir vötnum
  • kl.16:45 – Fiskidagslagið með Matta og Friðriki Ómari + dans
  • kl.16.50 – Lokaorð – Framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla

Dagskrárliðir á hátíðarsvæðinu milli kl 11.00 og 17.00
Aðrir en á sviðinu og fyrir utan allar matarstöðvarnar

10:00–14:00 Grímseyjarferjan Sæfari við ferjubryggjuna – Samskip
12:00–17:00 Fornbíladeild bílaklúbbs Akureyrar sýnir eðalvagna.
11:00–17:00 Myndasýning úr starfi Samherja.
11:00–17:00 Ferskfiskasýning ársins. Sýningarstjóri er Skarphéðinn Ásbjörnsson
11:00–17:00 Fiskaveröld: Börn skapa fiska í Salthúsi. Komið og teiknið.
11:00–17:00 Fiskaveröld: Ört stækkandi fiskasýning barna. Komið og sjáið.
11:00–17:00 Danshópurinn Vefarinn sýnir þjóðdansa viðsvegar um hátíðarsvæðið
11:00 -17:00 50 metra hindrunarbraut í boði Samherja
11:00 -17:00 Götudanshópurinn Superkidsclubjr dansar út um víðan völl
11:00–17:00 GG. sjósport býður öllum að prófa einstakan bát. Sit-On-Top.
11:00–17:00 Björgunarsveitin með tjald á bryggjunni. Týnd börn, skyndihjálp.
11:00–17:00 Fjölskyldan getur veitt saman á bryggjunni. Munið björgunarvestin..
11:00–17:00 Samherji: Blöðrur, sælgæti, Fiskidagsmerki, happadrættismiðar o.fl
12:30- 13:30 Latabæjarpersónur dreifa happadrættismiðum
12:00–16:00 Listamenn láta ljós sitt skína víðsvegar um hátíðarsvæðið
14.00 og 15.00 Lotta með söngvadagskrá fyrir börn 2 sýningar. Í boði KEA
15:00–16:00 Gunnar Reimarsson sker hákarlinn af fiskasýningunni.
11:00-17.00 Sjáið nýja Frystihús Samherja – Stór veggmynd á bryggjunni

Gregors Pub opið allan daginn og til 3:00
Kaffihús Bakkabræðra Opið til kl.03:00 – Lokað á meðan á Fiskidagstónleikum stendur
Basalt Café Bistró í Bergi opið
Krua Kanó Goðabraut  Opið – Pöntunarsímar 8471658 – 6625708
Sundlaug Dalvíkur opin frá kl. 8:00–19.00
Kjörbúðin, stórmarkaður. Opið frá kl. 10:00–18:00
Vínbúðin Dalvík. Opið frá kl. 11:00–14:00
Norður veitingastaður Opið 12:00 – 03:00
Olís, grill og veitingar. Nýbakað brauð Opið frá kl. 9:00–23:00

Mynd: Dalvíkurbyggð
Ljósmynd: Bjarni Eiríksson.