dalvíkurbyggð

Fólk beðið um að spara rafmagn í Dalvíkurbyggð

Tilkynning frá RARIK Norðurland. Nú er atvinnulífið á Dalvík að fara í fullt gang því er óskað eftir að fólk fari sparlega með rafmagn á tímabilinu 06:00 til 18:00 til draga úr líkum á óæskilegum truflunum. Í því skyni er rétt að nota til dæmis ekki þvottavélar, þurrkara, eldavélar, bakaraofna og önnur tæki sem nota mikið rafmagn á ofangreindum tíma.

Tilkynning frá RARIK