Fréttatilkynning frá Sundfélaginu Rán í Dalvíkurbyggð
Sundæfingar hjá Sundfélaginu Rán í Dalvíkurbyggð verða þrisvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17:00-18:00. Verð fyrir önnina er 24.000 kr, skráning fer fram á Æskurækt en þar getur maður fengið frístundastyrk frá Dalvíkurbyggð
Atburðardagatal Sundfélagsins Ránar 2018 -2019
September
3. Sundæfingar hefjast
8. Sunddagurinn mikli, frítt í sund og viðurkenningar veittar fyrir sund
15. – 16. Sprengimót Óðins 25 metra laug
Október
5. vetrarfrí
Nóvember
9. – 11. ÍM 25 Íslandsmeistarmót í 25 metra laug, mót fyrir þá sem hafa náð lágmörkum
30. Framfaramót Ránar í Sundlaug Dalvíkur. Mót fyrir alla til að sjá framfarir frá síðasta móti. Nauðsynlegt að fá foreldra með til að aðstoða við tímatöku.
Desember
Desembermót Óðins mót fyrir lengra komna
19. síðasta sundæfing fyrir jólafrí
Janúar 2019
4. Stjörnuljósaæfing, fyrsta æfing eftir jólafrí
7. Áheitasund, gengið er í hús og áheitum safnað, fyrir þennan dag, fjáröflun
25. Bóndadagur, foreldrar og eða velunnarar úbúa marengs- og brauðterur sem félagið selur til fyrirtækja sem fjáröflun
Febrúar 2019
8. – 10. Gullmót KR í Laugardalslaug 50 metra laug
Mars
1. Framfaramót Ránar í Sundlaug Dalvíkur. Mót fyrir alla til að sjá framfarir frá síðasta móti. Nauðsynlegt að fá foreldra með til að aðstoða við tímatöku. Aðalfundur Ránar verður haldin eftir sundið
8. Vetrarfrí
Apríl
5. – 7. ÍM 50, Íslandsmeistaramót í 50 metra laug, mót fyrir þá sem hafa náð lágmörkum
12. Páskaeggjaæfing
13. – 22. Páskafrí
Maí
3. -4. IMOC, mót fyrir garpa 25 ára og eldri.
?. Lionsmót Ránar, mót sem er opið öllum, stærsti viðburður félagsins á árinu, þurfum aðstoð foreldra og velunnara í ýmis störf
31. – 2. júní Akranesleikar, mót haldið á Akranesi fyrir þá sem eru að byrja að keppa á mótum
Júní
21. -23. AMÍ, Aldursflokkameistaramót Íslands haldið í Reykjanesbæ, fyrir þá sem hafa lágmörkum
Júlí
Sumarfrí
Ágúst
2. – 4.
Unglingalandsmót UMFÍ haldið á Höfn í Hornafirði
Stjórn sundfélagsins Ránar
Formaður: Hólmfríður Amlía Gísladóttir sími 860-4925
Gjaldkeri: Oddný Sæmundsdóttir sími 466-3236 og 896-3276
Ritari: Elín Björk Unnardóttir sími 466-1679 og 616-9629
Meðstjórnandi: Ingvi Hrafn Ingvason sími 660-5347
Meðstjórnandi: Kamil Gorajek
Þjálfari Ránar Elín Björk Unnarsdóttir