dalvíkurbyggð

Ganga með Ferðafélagi Svarfdæla

Ferðafélag Svarfdæla býður upp á göngu laugardaginn 2. mars kl. 10:00.

Gengið verður frá gömlu malarnámunum norðan við Skáldalæk. Gengið upp á Hamarinn að Sökku, niður í Hánefsstaðareit að Svarfaðardalsá, yfir Saurbæjartjörn og aftur að Skáldalæk. 7-8 km.
Þátttaka ókeypis.