Hrafn Jökulsson heimsótti Dalvíkurskóla
Hrafn Jökulsson frá Skákfélaginu Hróknum heimsótti Dalvíkurskóla í vikunni og tefldi hraðskák við nemendur 3. og 4. bekkjar eða alls 49 börn. Vonast er til að heimsóknin auki áhugann á skákíþróttinni hjá börnunum.
