Jólatónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga
Næstu daga munu nemendur úr Tónlistarskólanum á Tröllaskaga halda tónleika í Dalvíkurbyggð og í Fjallabyggð. Alls verða þetta 10 tónleikar á fjórum dögum.
Dagskrá:
Siglufjarðarkirkja
þriðjudaginn 11. des. Kl. 16:30.
Dalvíkurkirkja
þriðjudaginn 11. des kl. 16:30 og 17:30.
Tjarnarborg Ólafsfirði
miðvikudaginn 12. des kl. 16:30.
Hornbrekka Ólafsfirði
miðvikudaginn 12. des kl. 14:30.
Sjúkrahúsið á Siglufirði
miðvikudaginn 12. des kl. 14:30.
Menningarhúsið Berg
miðvikudaginn 12. des kl. 17:30.
Víkurröst Dalvíkurbyggð
fimmtudaginn 13. des kl. 16:30 og 17:30.
Dalbær Dalvíkurbyggð
fimmtudaginn 13. des kl. 13:45.