Jólatónleikar Tónskólans í næstu viku
Vegna veðurs, ófærðar og rafmagnsleysis þurfti Tónlistarskólinn á Tröllaskaga að færa alla jólatónleika í næstu viku.
Hér fyrir neðan eru nýjar dagsetningar og munu kennarar hafa samband við nemendur.
Þriðjudagur
17/12 kl. 08:00 – 12:00
Jólarúntur kennara
17/12 kl. 14:00 – 14:45
Jólatónleikar á Dalbæ
17/12 kl. 16:00 – 17:00
Jólatónleikar á Sjúkrahúsi Siglufjarðar
17/12 kl. 17:00 – 18:30
Jólatónleikar í Siglufjarðarkirkja
Miðvikudagur
18/12 kl. 14:30 – 15:30
Jólatónleikar á Hornbrekku
18/12 kl. 16:30 – 17:30
Jólatónleikar í Dalvíkurkirkja
18/12 kl. 17:30 – 18:30
Jólatónleikar í Dalvíkurkirkja
18/12 kl. 17:00 – 18:00
Jólatónleikar í Tjarnarborg
Fimmtudagur
19/12 kl. 16:30 – 17:30
Jólatónleikar í Víkurröst
19/12 kl. 17:30 – 18:30
Jólatónleikar í Víkurröst