Knattspyrnuæfingar falla niður á Dalvík
Engar æfingar verða á vegum Knattspyrnudeildar Dalvíkur, sem og hjá öðrum félögum, á meðan samkomubanni stendur, en þetta varð ljóst með tilkynningu frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands.
Engar æfingar verða á vegum Knattspyrnudeildar Dalvíkur, sem og hjá öðrum félögum, á meðan samkomubanni stendur, en þetta varð ljóst með tilkynningu frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands.