dalvíkurbyggð

Kosning á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2018

Íbúar Dalvíkurbyggðar sem eru 15 ára og eldri geta nú tekið þátt í kjöri á íþróttamanni ársins á vef Dalvíkurbyggðar. Hægt verður að kjósa um íþróttamann ársins til 14. janúar 2019.

Samanlögð kosning íbúa og fulltrúa í íþrótta- og æskulýðsráði mun svo ráða úrslitum um það hver verður kjörinn.

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi fimmtudaginn 17. janúar 2018 kl. 17:00.

Tilnefningar Íþróttagrein
Amanda Guðrún Bjarnadóttir  Golf
Andrea Björk Birkisdóttir Skíði
Ingvi Örn Friðriksson Kraftlyftingar
Snorri Eldjárn Hauksson Knattspyrna
Svavar Örn Hreiðarsson Hestar
Viktor Hugi Júlíusson Frjálsar