Fjallabyggð

Laus staða deildarstjóra í Grunnskóla Fjallabyggðar

Hjá Grunnskóla Fjallabyggðar er laus staða deildarstjóra eldri deildar frá 1. ágúst 2025. Deildarstjóri eldri deildar sinnir daglegri stjórnum starfstöðvarinnar í Ólafsfirði en þar er um 115 nemendur í 6.-10. bekk. Deildarstjóri er staðgengill skólastjóra í hans forföllum. Um er að ræða 100% stöðu. Umsóknarfrestur er til og með 1. maí 2025.

Nánari upplýsingar veitir Ása Björk Stefánsdóttir, skólastýra á netfangið asabjork@fjallaskolar.is eða í síma 695-9998.