dalvíkurbyggð

Lyftingahöll Kraftlyftingafélags Akureyrar á Hjalteyri

Kraftlyftingafélag Akureyrar er með lyftingahöll á Hjalteyri. Glæsileg lyftingaaðstaða er í húsinu og einnig klifurveggur fyrir börn og fullorðna.  Í húsinu er keppnisvöllur fyrir lyftingar.  Meðlimir 18 ára og eldri komast inn í húsið öllum stundum með aðgangskorti.

Kraftlyftingafélag Akureyrar mun halda 15 lyftingamót á árinu 2025 og undirbúningur fyrir Lyftingaskólann, sem hefst í janúar, er í fullum gangi.

 Opnunartímar yfir hátíðirnar:
29. des: FRÍTT (Opið hús!) 11:00–17:00
30. des: Opið 14:00–23:00
31. des: Opið 08:00–17:00
1. jan: Lokað