dalvíkurbyggð

Markaður með Jako Íþróttavörunar á Dalvík

Mánudaginn 31. maí munu starfsmenn JAKO koma til Dalvíkur setja upp markað í anddyri Íþróttamiðstöðvarinnar á Dalvík.
Þar verður hægt að kaupa gæða fatnað frá JAKO á góðu verði. Eins verða Dalvíkurvörur á sérstöku tilboðsverði. Markaðurinn mun opna síðdegis á mánudag.