dalvíkurbyggð

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla þann 1. ágúst

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla verður næst þann 1. ágúst, kl. 17:15 frá Dalvíkurkirkju. Farið á einkabílum inn að Ytri-Vík á Árskógsströnd. Þaðan gengið eftir strandlengjunni til Hauganess (2 klst/3 km).