dalvíkurbyggð

Ófært víða á Norðurlandi

Víða á Norðurlandi ófært og stórhríð og beðið með mokstur víðast hvar vegna veðurs. Unnið er að mokstri milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar, á Vatnsskarði og á Öxnadalsheiði. Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarmúli eru enn lokaðir vegna snjóflóðahættu og er hættustig í gildi í Ólafsfjarðarmúla.