Páskabingó í dag í Dalvíkurskóla
Páskabingó Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar UMFS verður haldið í dag, sunnudaginn 14. april kl. 16:00 í Dalvíkurskóla. Enginn posi, spjaldið kostar 500 kr. Sjoppa á staðnum. Fjöldi glæsilegra vinninga. Allir velkomnir.