Rafmagnstruflanir á Tröllaskaga
Rafmagnstruflun er í gangi í landskerfinu á Dalvíkurbyggð, Grenivík, Fjallabyggð og Fljótum og er verið að vinna í að byggja upp kerfið. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690.
Uppfært:
Aðgerðum á Tröllaskaga og Eyjafirði vegna bilunar í aðveitustöð Dalvík er lokið og er ekki von á frekara rafmagnsleysi vegna þessa.