dalvíkurbyggð

Rafmagnstruflanir voru í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð

Rafmagnstruflun var landskerfinu í Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð og Grenivík í dag. Aðgerðum vegna útleysingar frá aðveitustöð Dalvík er lokið og er ekki von á frekara rafmagnsleysi vegna þessa segir í tilkynningu frá Rarik kl. 17:45 í dag.