Sendiherra Póllands á Íslandi vill pólskukennslu í Dalvíkurbyggð
Gerard Pokruszynski, sendiherra Póllands á Íslandi þar sem óskað er eftir því að kennd verði pólska í grunnskólum Dalvíkurbyggðar sem annað mál, eða sem valgrein fyrir tvítyngda nemendur. Einnig hefur sendiherrann óskað eftir að tengsl landanna og samfélaganna í efnahagsmálum og menningarmálum verði efld.
Byggðarráð Dalvíkurbyggðar fjallaði um málið á fundi, en vísað til fræðsluráðs Dalvíkurbyggðar til frekari umfjöllunar.