dalvíkurbyggð

SJÓN gleraugnaverslun kemur til Dalvíkur 11. desember

SJÓN gleraugnaverslun er að koma til Dalvíkur! Þann 11. desember verðum við á Hótel Dalvík frá 10:00 – 18:00.
Hægt verður að koma í sjónmælingu hjá okkur og fyrir þá sem vantar að versla ný gleraugu verðum við með yfir 1.000 umgjarðir með okkur!
 Mikilvægt er að panta tíma í sjónmælingu í gegnum síma 6118809 eða 5116699.
 Allir velkomnir að kíkja á okkur ef það þarf að stilla eða laga gleraugun að einhverju leiti.
Kæru Dalvíkurbúar, Sjáumst 11.desember!