Skíðamót Íslands á Dalvík
Skíðamót Íslands er haldið á Dalvík um helgina í Böggvisstaðafjalli. Fararstjórafundur var haldinn í gær í Brekkuseli. Til stóð að mótið yrði á Ísafirði, en vegna aðstæðna þar var ákveðið að mótið yrði keyrt á Dalvík. Verðlaunaafhending verður í Bergi í dag eftir að stórsvigi líkur.
Ráslistar í stórsvigi dagsins:
https://www.live-timing.com/race2.php?r=200930
https://www.live-timing.com/race2.php?r=200931
Dagskrá:
Laugardagur 6.apríl – Stórsvig
09:10 – Skoðun fyrri ferð
10:00 – Start fyrri ferð
12:00 – Skoðun seinni ferð
12:50 – Start seinni ferð
Fararstjórafundur eftir keppni í Brekkuseli.
15:00 – Verðlaunaafhending og kaffi í Bergi menningarhúsi Dalvíkur.
Sunnudagur 7.apríl – Svig
09:10 – Skoðun fyrri ferð
10:00 – Start fyrri ferð
12:00 – Skoðun seinni ferð
12:50 – Start seinni ferð
Verðlaunafhending eftir keppni í Brekkuseli.