Skíðasvæðið á Dalvík opið í dag
Skíðasvæðið á Dalvík er í dag, sunnudaginn 5. janúar frá kl. 12:00-16:00. Troðnar brekkur á Ingubakka,Barnabrekku og Neðri lyftubrekku, niður að þriðja mastri. Nýr snjór ofan á troðnu og við má búast við snjókomu í dag.