dalvíkurbyggð

Skráning hafin í Þorvaldsdalsskokkið

Skráning er hafin í Þorvaldsdalsskokkið. Þetta er í 28. skiptið sem hlaupið er haldið og er von á met þátttöku annað árið í röð.  Það er von hlaupahaldara að mögulegt reynist að halda hlaupið án mikilla takmarkana. Þrjár vegalengdir eru í boði, 8 km, 16 km og 25 km.

Skráning fer fram á hlaup.is