dalvíkurbyggð

Stoppustuð hleðslustöð í Dalvíkurbyggð

Stoppustuð hleðslustöðin er mætt á Dalvík á vegum Orkusölunnar. Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar var að sjálfsögðu ánægður með það. Ný hleðslustöð fyrir rafbíla er staðsett við Íþróttamiðstöðina á Dalvík.