Sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar á ferðinni í júní
Sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar verður á ferðinni um sveitarfélagið í júnímánuði og geta allir íbúar pantað fund með henni eða samtal í síma 855-5750 eða með tölvupósti á katrin@dalvikurbyggd.is.
Þetta kemur fram á vef Dalvíkurbyggðar.